Black Friday

Dekraðu við þig og þína í skammdeginu

Skoða

Dekraðu við þig og þína í skammdeginu

2 Fyrir 1 Aðgangur í Betri Stofu Laugar Spa

Í Betri stofunni eru sex misheitar blaut- og þurrgufur auk einnar infrarauðrar gufu (infrared sauna). Hver gufa hefur sinn einstaka ilm og má m.a. anda að sér sítrónu, piparmyntu og lavender, svo eitthvað sé nefnt. Ákveðið þema einkennir hverja gufu og þar má m.a. heyra fugla- og lækjarnið, upplifa stjörnuhvolfið sem og sólarupprisu eða hverfa til austurrísku bjálkakofanna.

Kaupa

Um Organic Skincare

20% afsláttur af öllum vörum Organic Skincare

Laugar Spa Organic Skincare vörurnar eru lífrænar, hreinar og náttúrulegar til þess að fullkomna áhrif og hámarka vellíðan húðarinnar. Allar vörurnar eru unisex, hentar öllum kynum. Vörurnar eru unnar að mestu úr lífrænu grænmeti, ávöxtum og jurtum og er handunnin frá a til ö, sem þýðir að engar vélar komast í tæri við kremin. Laugar Spa línan er án allra kemískra aukaefna og ekki prófaðar á dýrum.

Skoða vörur

Saltskrúbbur sem örvar og nærir húðina.

BODY SALT CRUB

Losar um dauðar húðfrumur og vinnur vel á þurrkublettum. Olían í skrúbbnum inniheldur mikið magn E-vítamíns sem gefur húðinni aukinn ljóma og fallega áferð. Notast 1-2 sinnum í viku á þurra húð, fyrir sturtu. Hentar öllum húðgerðum, einkum þurri húð.

Skoða

Leyndarmálið er handunninn hreinleiki

Handunnið

Engar vélar

Vegan

Ekki prufað á dýrum

Unisex

Fyrir öll kyn