Lífræn gæði

Skoða

Saltskrúbbur sem örvar og nærir húðina.

BODY SALT CRUB

Losar um dauðar húðfrumur og vinnur vel á þurrkublettum. Olían í skrúbbnum inniheldur mikið magn E-vítamíns sem gefur húðinni aukinn ljóma og fallega áferð. Notast 1-2 sinnum í viku á þurra húð, fyrir sturtu. Hentar öllum húðgerðum, einkum þurri húð.

Skoða

Um Organic Skincare

Handunninn hreinleiki

Laugar Spa Organic Skincare vörurnar eru lífrænar, hreinar og náttúrulegar til þess að fullkomna áhrif og hámarka vellíðan húðarinnar. Allar vörurnar eru unisex, hentar öllum kynum. Vörurnar eru unnar að mestu úr lífrænu grænmeti, ávöxtum og jurtum og er handunnin frá a til ö, sem þýðir að engar vélar komast í tæri við kremin. Laugar Spa línan er án allra kemískra aukaefna og ekki prófaðar á dýrum.

Skoða vörur

Leyndarmálið er handunninn hreinleiki

Handunnið

Engar vélar

Vegan

Ekki prufað á dýrum

Unisex

Fyrir öll kyn